Fréttir

Á ferð um Fljótsdal

Kjartan Glúmur Kjartansson kennari hefur gefið út bókina Á ferð um Fljótsdal þar sem segir frá ævintýrum fjölskyldu sem er á ferð um Fljótsdalshrepp. Hún kemur við á helstu stöðum í sveitinni og lendir í ýmsum ævintýrum.
Lesa meira

Svikstuldur

Í dag voru veitt verðlaun fyrir nýyrði sem nemendur og starfsmenn skólans sömdu og sendu inn í nýyrðasamkeppni bókasafnsins.
Lesa meira

Hvað er að vera ég?

Textasamkeppnin Fernuflug var haldin meðal grunnskólanema í 8.-10. bekk í septembermánuði og bárust rúmlega 1.200 textar frá landinu öllu. Textarnir voru eins ólíkir og þeir voru margir og er óhætt að segja að þátttakan hafi farið fram úr björtustu vonum.
Lesa meira

Hvað virkar best?

Í skólastarfi er leitað leiða til að skapa nemendum þannig aðstæður að þeir megi afla sér þekkingar með fjölbreyttum hætti.
Lesa meira

Slegið Íslandsmet!

Fullveldisdaginn 1. desember, á degi íslenskrar tónlistar, tóku nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þátt í að reyna að slá Íslandsmet í samsöng.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Við héldum upp á Dag íslenskrar tungu í dag með samveru á sal.
Lesa meira

Fjölgreindaleikar á vinadegi

Í dag, miðvikudaginn 8. nóvember er Dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í skólum landsins.
Lesa meira

Bleikur dagur

Bleikur dagur var haldinn 20. október
Lesa meira

Spurðu áður en þú sendir!

Í gær fengu nemendur í 5. - 7. bekk fræðsluerindi frá Netumferðarskólanum þegar aðilar frá Fjölmiðlanefnd og Persónuvernd ræddu við nemendur um netöryggi.
Lesa meira